Félagsstarf eldri borgara

DalabyggðFréttir

Dagskrá Félags eldri borgara í Dölum og Reykhólahreppi fram til vors er nú tilbúin. Á dagskrá eru gönguferðir, spjall, líkamsrækt auk dagskrár á fimmtudögum.

Janúar – apríl 2016

Mánudagar
Gönguhópur og spjall á Silfurtúni
Kóræfingar kl. 17:00
Þriðjudagar
Kaffisopi og spjall á Silfurtúni kl. 10:30-11:30
Sund á Laugum kl. 15:30-17:00
Miðvikudagar
Aðgangur í tækjasal Umf. Ólafs páa 11:00-13:00
Fimmtudagar
Félagsvist í Leifsbúð – 14. janúar kl. 13:30
Dagskrá í Leifsbúð – 21. janúar kl. 13:30
Bingó í Silfurtúni – 28. janúar kl. 13:30
Félagsvist í Leifsbúð – 4. febrúar kl. 13:30
Dagskrá í Leifsbúð – 11. febrúar kl. 13:30
Bingó í Tjarnarlundi – 18. febrúar kl. 13:30
Dagskrá í Leifsbúð – 25. febrúar kl. 13:30
Söngur og fleira í Barmahlíð – 3. mars kl. 14:00
Bingó í Silfurtúni – 10. mars kl. 13:30
Aðalfundur í Leifsbúð – 17. mars kl. 13:30
Dagskrá í Leifsbúð – 31. mars kl. 13:30
Söngur og fleira í Barmahlíð – 7. apríl kl. 14:00
Lokasamkoma í Leifsbúð – 14. apríl kl. 13:30
Föstudagar
Gönguhópur og spjall á Silfurtúni
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei