Stjórnsýsluhús Dalabyggðar,
    Miðbraut 11,
    370 Búðardal,
    kennitala: 510694-2019
    Sími: 430 4700

    dalir@dalir.is

Sveitarstjórn, fundur nr. 89

Dags. 28.6.2012

Hljóðupptaka fundarins:

 

89. fundur sveitarstjórnar
haldinn  í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, fimmtudaginn

28. júní 2012
og hófst hann kl. 16:00


Fundinn sátu:
Ingveldur Guðmundsdóttir aðalmaður, Halla S. Steinólfsdóttir varaoddviti, Guðrún Þóra Ingþórsdóttir aðalmaður, Guðrún Jóhannsdóttir aðalmaður, Jóhannes Haukur Hauksson aðalmaður, Þorkell Cýrusson varamaður og Sveinn Pálsson sveitarstjóri.

Fundargerð ritaði:  Sveinn Pálsson, sveitarstjóri

 

Halla Steinólfsdóttir varaoddviti stjórnar fundi í fjarveru oddvita.

Varaoddviti leggur til að á dagskrá verði bætt umfjöllun um jörðina Skógskot.

 

Samþykkt í einu hljóði.

 

Dagskrá:

 

1.  1204002 - Forsetakosningar 2012 - kjörskrá
Kjörskrá fyrir Dalabyggð hefur legið frammi á skrifstofu sveitarfélagsins frá 18. júní sl.
Á kjörskrá eru 510, þar af 268 karlar og 242 konur.
Ekki hafa borist athugasemdir við kjörskránna.

 

Sveitarstjórn gerir ekki athugasemdir við fram lagða kjörskrá og felur sveitarstjóra að staðfesta hana.
   
2.  1206031 - Skógskot
Lögð fram eftirfarandi tillaga:
Sveitarstjórn Dalabyggðar samþykkir að fella úr gildi afsal frá 22. september 2004 með þinglýsingarnúmer 216/2004 sem varðar sölu jarðarinnar Skógskots í Dalabyggð. Þetta er samkvæmt heimild í afsalinu þar sem fyrir liggur að kaupandi hefur ekki staðið við áform sín um uppbyggingu á jörðinni.

 

Samþykkt í einu hljóði.
   

Fleira ekki gert.

Fundi slitið kl. 17:00Til baka