Stjórnsýsluhús Dalabyggðar,
    Miðbraut 11,
    370 Búðardal,
    kennitala: 510694-2019
    Sími: 430 4700

    dalir@dalir.is

Íbúagátt Endurvinnslukort

Spurningin

Hvað skoðar þú vef Dalabyggðar oft?
6. september 2019 11:50

Trjágróður við lóðamörk

Sumarið hefur verið hagsælt fyrir trjágróður. Tré sem vaxa út fyrir lóðarmörk geta skapað óþægindi og jafnvel hættu fyrir vegfarendur.

 

Húseigendur skulu gæta þess að gróður haldist innan lóðarmarka og valdi ekki truflun á umferð gangandi, hjólandi og akandi vegfarenda. Sérstaklega þurfa þeir sem búa á hornlóðum að gæta að því að gróður byrgi ekki sýn þeirra sem um gatnamótin fara.  

 

Skorað er á húseigendur/lóðahafa, þar sem það á við, að bregðast við þannig að það að klippa trjágróður verði eitt af haustverkunum.