Stjórnsýsluhús Dalabyggðar,
    Miðbraut 11,
    370 Búðardal,
    kennitala: 510694-2019
    Sími: 430 4700

    dalir@dalir.is

Íbúagátt Endurvinnslukort

Spurningin

Hvað skoðar þú vef Dalabyggðar oft?
4. júlí 2018 08:39

Sýning á Nýp á Skarðsströnd

Í vetur hafa staðið yfir framkvæmdir að Nýp á Skarðsströnd. Í viðbyggingu við íbúðarhúsið, þar sem áður var fjós, fjárhús og hesthús hafa arkítektarnir í Studio Bua hannað gesta- og sýningarými.

 

Sunnudaginn 8. júlí kl. 15-18 verður opnuð á Nýp sýning sem sýnir hönnun endurbyggingarinnar í teikningum, ljósmyndum og módelum, ásamt nokkrum eldri ljósmyndum.

 

Verkefnið var framkvæmt af smiðum, iðnaðarmönnum og handverksfólki í heimabyggð.

 

Allir eru velkomnir á Nýp á sunnudaginn.

 

 

Nýp/Studio Búa sýning - fb