Stjórnsýsluhús Dalabyggðar,
    Miðbraut 11,
    370 Búðardal,
    kennitala: 510694-2019
    Sími: 430 4700

    dalir@dalir.is

Íbúagátt Endurvinnslukort

Spurningin

Hvað skoðar þú vef Dalabyggðar oft?
24. mars 2014 09:35

Jón frá Ljárskógum

Aldarafmælis Jóns frá Ljárskógum verður minnst í Dalabúð laugardaginn 29. mars næstkomandi milli klukkan 15:00 og 18:00.

 

Dagskrá

Myndasýning á tjaldi

  

Hilmar B Jónsson sýnir um 50 myndir úr safni föður síns og eigin safni.

Kaffiveitingar

  

Kvenfélagið Þorgerður Egilsdóttir

Tónlist

  

Halldór Þ Þórðarson stjórnar Þorrakórnum.

Lög og ljóð Jóns frá Ljárskógum

Dallilja Sæmundsdóttir syngur nokkur lög

  

Undirleikur Þorgeir Ástvaldsson

Lestur ljóða

  

Björn St. Guðmundsson skáld

Lokasöngvar

  

Allir með

 

Búðardalur.is og Hilmar B. Jónsson eru aðstandendur afmælisins með stuðningi Dalabyggðar.

 

Aðgangur ókeypis. Kaffiveitingar gegn vægu verð.

 

Auglýsing PDF