Stjórnsýsluhús Dalabyggðar,
    Miðbraut 11,
    370 Búðardal,
    kennitala: 510694-2019
    Sími: 430 4700

    dalir@dalir.is

Íbúagátt Endurvinnslukort

Spurningin

Hvað skoðar þú vef Dalabyggðar oft?
24. febrúar 2014 13:06

Reglur um sérstakar húsaleigubætur í Dalabyggð

Dalabyggð býður upp á þrenns konar stuðning í húsnæðismálum með hliðsjón af aðstæðum hvers og eins; félagslegt húsnæði, almennar húsaleigubætur og sérstakar húsaleigubætur.

 

Á fundi sveitarstjórnar 18. febrúar voru samþykktar reglur um sérstakar húsaleigubætur í Dalabyggð.

 

Sérstakar húsaleigubætur eru ákvarðaðar til 4ra mánaða í senn. Umsóknir um sérstakar húsaleigubætur skulu berast fyrir 15. janúar, 15. maí og 15. september ár hvert og endurnýjaðar á 4 mánaða fresti.

 

Reglur um sérstakar húsaleigubætur