Stjórnsýsluhús Dalabyggðar,
    Miðbraut 11,
    370 Búðardal,
    kennitala: 510694-2019
    Sími: 430 4700

    dalir@dalir.is

Íbúagátt Endurvinnslukort

Spurningin

Hvað skoðar þú vef Dalabyggðar oft?
1. apríl 2012 18:41

Sælingsdalslaug í apríl

Opnunartímar yfir páska og í apríl eru nú komnir hér á vefinn.

Opnunartímar í dymbilviku og yfir páska

Þriðjudaginn 3. apríl opið kl. 17-20.

Miðvikudaginn 4. apríl opið kl. 17-20.

Fimmtudaginn 5. apríl (skírdagur) opið kl. 15:30-17.

Föstudaginn 6. apríl er lokað.

Laugardaginn 7. apríl opið kl. 11-14.

Sunnudaginn 8. apríl er lokað.

Mánudaginn 9. apríl er lokað.

 

Aðra daga í apríl verður opið á þriðjudögum, miðvikudögum og fimmtudögum, sjá www.dalir.is og www.ungmennabudir.is

 

Íþróttahúsið er opið á sama tíma og sundlauginn. Engir hópar eru á Laugum til 10. apríl og því tilvalið að mæta á staðinn og nýta húsið.

 

Ef hópar vilja koma í sund eða í salinn í páskafríinu er hægt að hafa samband við Írenu í síma 434 1102.  Lámarksfjöldi er 10 manns fyrir aukaopnun.

 

Einnig hægt að hafa samband við Önnu í síma 861 2660 dagana 2.-4. apríl ef óskir eru um að koma í sund eða salinn þá daga.