Stjórnsýsluhús Dalabyggðar,
    Miðbraut 11,
    370 Búðardal,
    kennitala: 510694-2019
    Sími: 430 4700

    dalir@dalir.is

Íbúagátt Endurvinnslukort

Spurningin

Hvað skoðar þú vef Dalabyggðar oft?
6. júlí 2010 09:40

Dagskrá helgarinnar

Búið er að ganga frá dagskrá helgarinnar á Eiríksstöðum og í Búðardal. 

Dagskráin hefst með að íbúar Búðardals bjóða upp á kjötsúpu á föstudagskvöldið. kl. 19-21.

Á laugardaginn er dagskrá á Eiríksstöðum kl. 13-18. Hátíðarleiðsögn undir stjórn Sigga Jökuls, víkingaleikir og bardagar.

Í Búðardal hefst dagskrá einnig kl. 13 og heldur áfram fram eftir. Markaðstjald, leiðsögn um Búðardal, upplestur, Dalaleikar, varðeldur, dansleikur og fleira.

 

Ítarleg dagskrá helgarinnar